Vigtar ekki matinn og telur ekki hitaeiningar

Smátt og smátt jók ég æfingaálagið og fannst þá allt í lagi að tríta mig í samræmi við meiri hreyfingu. Kvöldsnarlið datt aftur inn og á 18 mánuðum þyngdist ég um rúm 5 kg. Virkar kannski ekki mikið en miðað við mína sögu þá vildi ég grípa í taumana áður en allt færi í óefni. Okkar á milli þá fannst mér mjög ósanngjarnt að kona sem æfir 7-10 sinnum í viku gæti ekki borðar allt sem hún vildi þegar hún vildi það.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.