Tinna gengur til liðs við FÓLK

Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður og prófessor við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, og hönnunarmerkið FÓLK Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning um útgáfu hönnunar Tinnu alþjóðlega. Tinna er fjórði íslenski hönnuðurinn sem FÓLK starfar með en fyrirtækið hefur undanfarin ár byggt upp framleiðsluþekkingu og markaðs- og söluinnviði alþjóðlega á þróun og dreifingu íslenskrar hönnunar.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.