Skammast mín fyrir hárvöxtinn í andlitinu

Síðan er það hitt sem ég hef glímt við út frá PCOS og það er hárvöxturinn í andlitinu. Ég er með nokkuð þéttan skeggvöxt sem ég hata og skammast mín fyrir. Ég get hinsvegar lítið gert í þessu, ýmist plokka hárin eða raka mig. Er hægt að fara í leysi sem virkar á dökk gróf hár? Er hægt að gera eitthvað annað?


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.