Opna bókabúð í miðjum heimsfaraldri

Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín, eigendur bókaútgáfunnar Sölku, ákváðu að opna pop-up verslun við Suðurlandsbraut 6. Báðar eru þær alvanar bóksölu enda báðar fyrrverandi verslunarstjórar í Bókabúð Máls og menningar og kunna því ýmislegt fyrir sér í þeim efnum. Ástæðan fyrir að þær ákváðu að opna búð er einföld.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.