Foreldrasamviskubitið, kannast þú við þetta?

Yfirleitt eru foreldrar með tvenns konar samviskubit. Það fyrrnefnda snýr að því þegar foreldrar eru að gera eitthvað fyrir sig sjálf og þar af leiðandi ekki að eyða tíma með barninu sínu. Eitt dæmi er um móður sem tók hlaupatúr á laugardagsmorgni meðan börnin voru heima að horfa á morgunsjónvarpið. Í þessum hlaupatúr sá hún fjölskyldur úti með börnin sín í hreyfingu. Hún fór þá að hafa samviskubit yfir hlaupatúrnum og af hverju hún væri ekki úti með börnin sín að gera eitthvað jafn uppbyggilegt.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.