Eru heimaæfingarnar að drepa nágrannann?

Nú þegar líkamsræktarstöðvar eru lokaðar og farið að verða ansi kalt úti er nauðsynlegt að koma blóðinu á hreyfingu annað slagið. En það getur verið mikil áskorun að taka æfingu heima, sérstaklega ef þú býrð í fjölbýlishúsi og vilt ekki fá alla nágrannana upp á móti þér. Smartland tók saman nokkur ráð til þess að minnka hávaðan frá heimaæfingum.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.