„Ég hef áhyggjur af því að ef ég verð of hörð við hana“

„Ég er í smá klípu með eina vinkonu mína. Eins og gefur að skilja eru allir með miklar áhyggjur þessa dagana og upplifa mikinn kvíða. Vinkona mín, sem ég myndi lýsa sem frekar kvíðnum einstakling almennt, reiðir sig mikið á mig hvað varðar andlega heilsu sína. Hún deilir með mér hvernig henni líður, hverju hún hefur áhyggjur af og yfir hverju hún er kvíðin. Ég hef hingað til getað verið hennar stoð og stytta en núna finn ég mig brotna undan álaginu.“


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.