„Ég er líka hætt að bera mig saman við aðrar stelpur“

Sú sem prýðir forsíðu Vikuna heitir Íris Svava Pálmadóttir. Hún er talskona jákvæðrar líkamsímyndar og er dugleg að tala um það við fylgjendur sína á Instagram. Í viðtalinu segir hún meðal annars frá því þegar hún missti föður sinn skyndilega þegar hún var átta ára gömul og hversu mikið áfall það var fyrir hana að horfa upp á móður sína og eldri bróður reyna að bjarga lífi hans.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.