Vanessa Paradis mætti í öllu frá Chanel

Franska söngkonan Vanessa Paradis lét sig ekki vanta á 46th Deauville American Film Festival og var þar klædd í Chanel frá toppi til táar. Það er ekki hægt að minnast á Paradis nema minnast á smellinn Joe Le Taxi sem sló í gegn 1988 en lagið þótti mjög gott. Rödd Paradis gróf sig inn í hjörtu unglingsstúlkna sem vildu verða eins og hún.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.