Ítrekað ruglað saman við Jenner

Hinni 29 ára gömlu Teonu Chachua var heldur brugðið þegar fólk fór að stoppa hana á götum úti og spyrja hvort hún væri ofurfyrirsætan Kendall Jenner. Chachua, sem er töluvert lægri en hin leggjalanga fyrirsæta, segist alls ekki hafa áttað sig á líkindunum.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.