Arion banki eignast glæsihús Skúla Mogensen

Fasteignin við Hrólfsskálavör 2 var seld Arion banka hf. 4. september. Húsið var áður í eigu Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra Wow air. Hann festi kaup á húsinu 2016 og hófst þá handa við að innrétta það. Húsið við Hrólfsskálavör 2 þykir eitt glæsilegasta hús landsins og var það teiknað af arkitektum Studio Granda.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.