Björgólfur keypti ekki Haffjarðará

Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður veiddi í Haffjarðará í lok júní ásamt leikstjóranum Guy Richie og fótboltamanninum David Beckham. Áttu þeir að vera við veiðar í ánni heila helgi en á sunnudagsmorgninum voru þeir farnir upp úr ánni og hljómsveitin Bandmenn, sem áttu að spila á sunnudagskvöldinu, afbókuð. Í kjölfar komst sú saga á kreik að Björgólfur Thor hefði keypt Haffjarðará af Óttari Ingvasyni. Í Mannlífi í dag segir Óttar að þetta sé rangt.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.