Þarf jörðin að vera skráð á báða aðila í hjónabandi?

„Við hjónin eigum landareign sem aðeins makinn minn er skráður fyrir. Það sem flækir málin er að við erum þessi týpíska íslenska fjölskylda það er börnin hans og börnin okkar. Ef makinn fellur frá þá er ég ekki skráð fyrir þessari eign. Hvernig gerum við afsal þar sem makinn afsalar mér 50% eða jafnvel eins og við höfum talað um 100%, án þess að nein peningagreiðsla komi á móti?“


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.