Kveiktu í kynlífinu eftir barneignir

„Í vinnu minni kemur ósjaldan upp ákveðið þema í samtalsmeðferð. Eitt þemað, er kynlíf. Að sjálfsögðu! Enda þegar það er í lagi er nær ekkert að tala um en þegar það er í ólagi eða of lítið af því, að mati annars hvors aðilans (oft mannsins), fer gjarnan mikill tími og orka í samtöl og/eða rifrildi og um kynlífið getur myndast mikil togstreita í parasamböndum,“ segir Þórey Kristín Þórisdóttir sálfræðingur og heilsumarkþjálfi í sínum nýjasta pistli á Smartlandi.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.