Anna Þóra og Gylfi kunna að halda partí

Gleraugnaverslunin Sjáðu fagnar 25 ára afmæli í ár. Af því tilefni hafa eigendur verslunarinnar, Anna Þóra Björnsdóttir og Gylfi Björnsson, ákveðið að fagna reglulega allt þetta ár. Á föstudaginn var mættu tveir tónlistarmenn, Aron Can og Villi Netó, í Sjáðu og héldu uppi stuðinu eins og sjá má á myndunum.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.