„Ríkið getur aldrei valið sigurvegara“

Þórdís Kolbrún nýsköpunarráðherra segir stærsta hlutverk stefnu stjórnvalda og aðgerða í kjölfar hennar í þágu nýsköpunar vera að finna leiðir til þess að leyfa sköpunarkrafti að brjótast fram, finna frjósaman farveg, vaxa, dafna og þroskast í opnu og frjálsu umhverfi alþjóðlegrar samkeppni og samvinnu.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.