Fötin tala áður en maður opnar munninn

Karen Björg Þorsteinsdóttir uppistandari blandar saman gömlum fötum og merkjavörum. Hún kaupir notuð föt en gengur líka mikið í fötum af móður sinni. Karen segir mikilvægt fyrir sig að klæða sig upp áður en hún fer á svið og bendir á að fötin tali áður en hún sjálf opnar munninn.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.