Bjuggu til boli sem róa þjóðina á erfiðum tímum

„Okkur fannst þurfa upplífgandi leið í ástandinu þar sem hræðslan í samfélaginu er svo mikil. Ég sá að einn hönnuðrinn hér, Tómas Ragnarsson, setti hugmynd í síðsta netfréttabréfið okkar byggða á plakati sem keyrt var í Bretlandi í síðari heimstyrjöldinni Keep Calm and Carry On. Sérstaklega fannst mér flott hvernig hann notaði gamla skjaldamerkið sem Jörundur Hundadagakonungur lét gera fyrir nýja konungsveldið sem hann stofnaði. Mér fannst þetta svo frábær skilaboð til samfélagsins að mig langaði í svona bol,“ segir Valli.


from Smartland Mörtu Maríu
Read The Rest:mbl.is...

No comments:

Powered by Blogger.